Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftrýmisátroðningur
ENSKA
airspace infringement
DANSKA
indtrængen i reguleret luftrum
SÆNSKA
kränkning av luftrum
FRANSKA
non-respect des règles d´utilisation deespace aérien
ÞÝSKA
Luftraumverletzung
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Frávik loftfars frá gildandi reglum rekstrarstjórnunar flugumferðar:
- frávik loftfars frá gildandi, birtum verklagsreglum rekstrarstjórnunar flugumferðar,
- loftrýmisátroðningur, þ.m.t. þegar flogið er inn í loftrými án heimildar.

[en] Aircraft deviation from applicable air traffic management (ATM) regulation:
- aircraft deviation from applicable published ATM procedures;
- airspace infringement including unauthorised penetration of airspace.

Rit
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1018 frá 29. júní 2015 um skrá þar sem flokkuð eru atvik í almenningsflugi sem falla undir tilkynningarskyldu samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 376/2014

Skjal nr.
32015R1018
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira